Greiðsluleiðir

Netgíró reikningur
Reikningur er sendur í netbanka og viðskiptavinur borgar innan 14 daga án vaxta, en varan er afgreidd strax. Einföld, örugg og þægileg leið þegar verslað er á netinu.

Netgíró raðgreiðslur
Raðgreiðslum er hægt að dreifa á allt að 12 mánuði. Reikningur er sendur í netbanka. Þeir sem velja Netgíró greiða 3,95% lántökugjald, 395 kr. færslugjald og 195 kr. tilkynningar- og greiðslugjald mánaðarlega.

Millifærsla í banka
Viðskiptavinur millifærir upphæðina inn á bankareikning okkar samkvæmt leiðbeiningum sem birtast við staðfestingu pöntunar. Þegar við höfum móttekið greiðsluna afgreiðum við pöntun og sendum staðfestingu. Ef ekki er greitt innan þriggja daga fellur pöntun úr gildi. Viðskiptavinur fær staðfestingu á greiðslu næsta virka dag (sé greitt fyrir kl. 21:00).

Vinsamlega setjið pöntunarnúmer sem “Tilvísun/Stutt skýring” þegar millifært er.