Það er misjafnt hversu löng ábyrgð er á vörum og fer eftir því hvers eðlis þær eru.
Þessar upplýsingar er m.a. að finna í lögum um neytendakaup og lögum um rafræn viðskipti og rafræna þjónustu.
Ánægðir viðskiptavinir eru okkur allt svo við græjum málin ef eitthvað kemur upp. 🙂